Saturday, August 7, 2010

Hvar stöndum við í samanburði við keppinautana?

Heimslistinn í krullu segir ýmislegt um árangur þjóða á undanförnum árum - en þegar í keppni er komið segir hann kannski ekki mikið. Hér er til gamans yfirlit um stöðu keppinauta okkar í C-keppninni á heimslistanum og árangur á EM 2009:

30. Slóvakía (46 stig) - 28. sæti á EM 2009
35. Litháen (25 stig) - 27. sæti á EM 2009
36. Hvíta-Rússland (22 stig) - 30. sæti á EM 2009
37. Serbía (11 stig) - 29. sæti á EM 2009
38. Ísland (10 stig) - 26. sæti á EM 2009
42.-45 Luxembourg og Tyrkland (0 stig) - Luxembourg hefur ekki tekið þátt í Evrópumóti nokkur undanfarin ár og Tyrkland er nýr aðili að ECF og verður keppnin nú sú fyrsta sem Tyrkir taka þátt í.

No comments:

Post a Comment