
Fámennt en góðmennt opnunarhóf var haldið fyrir C-flokkinn í kvöld. Því miður mættu fæst af liðunum, aðeins Ísland og Tyrkland í karlaflokki og Írland og Tyrkland í kvennaflokki. Íslenska liðið fékk þann heiður að sitja til borðs með írska kvennaliðinu.
No comments:
Post a Comment