Föstudagurinn 20. ágúst er síðasti skiladagur á öllum pappírum er varða þátttöku liðsins (sjá fyrri frétt) og svo liðsmynd til að birta í leikskránni. Aðalkvölin var auðvitað að velja þá bestu af öllum þessum góðu myndum... en á endanum valdi "landsliðseinvaldurinn" þessa:

Liðsmyndirnar má sjá á sérsíðu (smellið á "liðsmyndir" hér til hægri).
No comments:
Post a Comment